| Vítt 
                      og breitt um hinn mikla veraldar vef liggur efni sem ég 
                      hef komið að á einn eða annan hátt. 
                      Til að halda þessu efni saman og gleyma því 
                      ekki fór ég að gera þennan vef. 
                       Ef efni 
                      hans getur orðið öðrum að gagni, þá 
                      er það hið besta mál. Mín krafa 
                      er þó sú að fullt tillit verði 
                      tekið til þess að:   
                      Allt 
                        efni á þessari vefsíðu og undirsíðum 
                        hennar, er verndað af ákvæðum höfundalaga. 
                        Það er sett hér til þess að 
                        unnt sé að lesa það af skjá. 
                        Sérhver eintakagerð eða dreifing efnisins 
                        þess utan er óheimil nema til komi samkomulag 
                        við handhafa höfundarréttar.  Jón 
                      Örn Arnarson tók myndirnar sem prýða 
                      síðurnar, hann á höfundarrétt 
                      þeirra. Reykjavík, 
                      2. júlí 2004 Sigurlaug 
                      Kristmannsdóttir   |