Kafli 2.  Frumuerfðafræði:  Erfðir einstakra gena.  Verkefni bls. 60-64

 

1.    Skýrið þessi hugtök:

a.     Sæti er tiltekið svæði á litningi, gen sitja í tilteknum sætum.

b.    Samsæt gen eru gen sem sitja í sama sæti á samstæðum litningum.

c.     Samstæðir litningar eru litningapar í frumu, þeir eru eins að stærð og lögun.  Annar litningu samstæðunnar er frá móður kominn og hinn frá föður.

d.    Einlitna fruma (n) hefur aðeins einn litning af hverri gerð, það er aðeins annan litning samstæðu.

e.    Tvílitna fruma (2n) hefur tvo litninga af hverri gerð, það er tvo samstæða litninga.

f.       Arfhreinn með tilliti til tiltekins gens, er þegar samsæt gen eru eins.

g.    Arfblendinn með tilliti til tiltekins gens, er þegar samsæt gen eru ólík.

h.     Arfgerð er safn allra gena einstaklings.

i.        Svipgerð kemur fram í eiginleikum og útliti einstaklings.  Mótast af arfgerð og umhverfi.

2.     

3.    a//A og B//b táknar tvö gen sem eru á sitt hvorum litningi, en AB//ab táknar tvö gen sem eru á sama litningi.

4.     

a.     Ein hárhvirfing er ríkjandi

b.    I2 a//a

c.     I3 A//a

d.    I7 A//a

e.    I8 a//a

f.       I10 a//a eða A//A

5.     

a.     F1 er R//r og með bleik blóm

b.    F2 er R//R, R//r, R//r, r//r og ¼ með rauð blóm, ½ með bleik blóm og ¼ með hvít blóm

c.     Afkvæmi með R//R, R//R, R//r, R//r og ½ með bleik blóm og ½ með rauð blóm

d.    R//r, R//r, r//r, r//r og ½ með bleik blóm og ½ með hvít blóm

6.     

a.     F1 er R//r og með rauð aldin

b.    F2 er R//R, R//r, R//r, r//r og 3/4 með rauð aldin og ¼ með gul aldin

c.     Afkvæmi með R//R, R//R, R//r, R//r og öll með rauð aldin

d.    R//r, R//r, r//r, r//r og ½ með rauð aldin og ½ með gul aldin

7.    R//r og r//r

8.     

a.     H//h og G//G eru með háan stöngul og gular ertur.  Kynfrumurnar eru með arfgerðina HG, HG, hG og hG

b.    H//h og G//g eru með háan stöngul og gular ertur.  Kynfrumurnar eru með arfgerðina HG, Hg, hG og hg

c.     H//H og G//g eru með háan stöngul og gular ertur.  Kynfrumurnar eru með arfgerðina HG, HG, Hg og Hg

d.    h//h og G//G eru með lágan stöngul og gular ertur.  Kynfrumurnar eru með arfgerðina hG, hG, hG og hG

e.    h//h og g//g eru með lágan stöngul og grænar ertur.  Kynfrumurnar eru allar með arfgerðina hg

9.     

a.     Svartur er ríkjandi

b.    Brúni karlinn er b//b, en kvenmýsnar eru S//S og S//s

10.                       Líkurnar eru ½ (eða 2/3 því við vitum að  hann er ekki arfhreinn um genið)

11.                        

a.     ½

b.    ¼

12.                        

a.     Eiga barnið í B blóðflokki

b.    Eiga barnið í A blóðflokki

c.     Eiga barnið í AB blóðflokki

d.    Eiga barnið í 0 blóðflokki

13.                       A0 og AA, það er A blóðflokkur, AB blóðflokkur og BO, það er B blóðflokkur

14.                        

a.     Þau vansköpuðu sem drápust nýfædd eru P//P.  Þau sem eru eðlileg eru p//p og þau sem eru með Pelger eru P//p

b.    P er ríkjandi gen og banagen.

15.                       Þarna er um umfrymiserfðir að ræða

16.                       Þar sem báðir foreldrarnir hafa fjaðurskúf, en geta samt átt afkvæmi með engan skúf, hlýtur S að vera ríkjandi gen og gefa fjaðurskúf.  Einstaklingar sem eru S//S eru ¼ og þeir verða fúlegg, þeir sem eru með arfgerðina S//s eru ½ og þeir fá fjaðurskúf og arfhreinir einstaklingar um víkjandi genið eru ¼.

17.                       Foreldrarnir hafa verið A//a og afkvæmin A//A, A//a, A//a eru með undna vængi en þetta er um ¾ hlutar þeirra.  Þeir sem eru með slétta vængi eru með arfgerðina a//a og tíðni þeirra er ¼.

18.                        

a.     Þetta er ríkjandi svipgerð.  Báðir foreldrarnir bera víkjandi genið í arfgerð sinni og þess vegna  geta þau eignast afkvæmi með víkjandi svipgerð.

b.    Eðlilegt merkir svipgerðin a//a og líkurnar eru ¼

19.                       Ef faðir hans er eingöngu með þetta gen en ekki móðir hans, þá eru líkurnar ½.  Ef móðir hans er hins vegar líka með genið, eru líkurnar ¾

20.                        

a.     Víkjandi gen

b.    Ríkjandi gen

c.     Ríkjandi gen en gæti þó verið víkjandi gen ef gert er ráð fyrir að allir þeir sem ekki bera einkennið í svipgerð sinni séu arfblendnir

d.    Víkjandi gen

21.                       Fæðan skiptir máli varðandi tjáningu gensins.

22.                        

a.     Kvillinn er ríkjandi

b.    Þeir sem ekki bera einkenni gensins eru með arfgerðina a//a, en þeir sem bera einkenni gensins í svipgerðinni eru með arfgerðina a//A

23.                        

a.     Hér er um víkjandi gen að ræða

b.    Hér er um tvo möguleika að ræða fyrir einstakling 1, það er hann getur bæði verið A//a og A//A.  Einstaklingur númer 2 er hins vegar A//a.  Lítum á þetta:

                                                              i.      Ef einstaklingur 1 er A//A, þá er arfgerð afkvæmanna A//A, A//A, A//a og A//a og líkurnar því 0%

                                                            ii.      Ef einstaklingur 1 er A//a, þá er arfgerð afkvæmanna A//A, A//a, A//a  og a//A og líkurnar því 25%.


Fjölbrautaskólinn við Ármúla, ©Sigurlaug Kristmannsdóttir - Höfundarréttaráminning