Parkinson

Parkinson

Parkinson er algengasti taugasjúkdómurinn sem hrjáir eldra fólk. Hann stafar af hægfara hrörnun stöðva í heilanum sem eiga þátt í að stjórna hreyfingum. Við þessa hrörnun truflast viðkvæmt jafnvægi milli boðefna dópamíns og asetýlkolíns og framkallar það einkenni parkinson. Ekki er fullvitað af hverju þetta raskast. Parkinson er ekki talið arfgengt.


Taugavefurinn: Heilaáföll
Höfundar: Fríða Hrund Kristinsdóttir og Sigrún Dögg Þórðardóttir
Vefari: Sigurlaug Kristmannsdóttir sigurlaug@arnarson.is
Jarðfræði-, landafræði- og líffræðideild Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi
Síðast uppfært maí 2001
URL: http://sigurlaug.arnarson.is/liffraedi/taugavefur/taugar2/park.htm