| Latneskt heiti: |
Íslenskt heiti: |
Skýring: |
| Acetabulum |
Augnkarl |
Myndaður af mjaðmarspaða, lífbeini og þjóbeini |
| Ala ossis ilii |
Mjaðmarspaðabarð |
Vænglaga efri hluti |
| Articulatio coxae |
Mjaðmarliður |
Samanstendur af augnkarli og lærleggjarhöfði |
| Articulatio(nes) sacro – iliaca |
Spjaldliður, spjald- og mjaðmarliður |
Allt að óhreyfanleg liðamót milli spjaldbeins
og mjaðmarspaða |
| Caput ossis femoris |
Lærleggjarhöfuð |
* |
| Corpus ossis ischii |
Þjóbeinsbolur |
Hlutinn aftan við mjaðmaraugað |
| Crista iliaca |
Mjaðmarkambur |
* |
| Femur |
Lærleggsbein |
* |
| Foramen obturatum |
Mjaðmarauga |
Stórt gat afmarkað af klyftabeini og setbeini |
| Fossa iliaca |
Mjaðmargróf |
Dæld á innra fleti mjaðmarspaðabarðs |
| Ligamentum inguinale |
Náraband |
Neðri brún ytra skásinafells. Liggur frá
efri fremri mjaðmarnibbu að klyftahnjót |
| Linea terminalis |
Endalína |
Mjaðmargrindarbrún sem liggur frá spjaldhöfða
meðfram bogalínu að efri brún sambryskju |
| Linea arcuata |
Bogalína |
Útstæð lína sem aðskilur stóra og
litla grindarholið |
| Os coccyx |
Rófubein |
Samanstendur yfirleitt af fjórum ófullkomnum hryggjarliðum |
| Os coxae |
Mjaðmarbein |
Samanstendur af mjaðmar-
spaða, þjóbeini og lífbeini |
| Os ilium |
Mjaðmarspaði |
* |
| Os ischii |
Þjóbein |
Afmarkar mjaðmaraugað að aftan og neðan |
| Os pubis |
Lífbein |
Myndar fremri og neðri brúnir mjaðmarauga |
| Os sacrum |
Spjaldhryggur |
Myndaður úr fimm hryggjarliðum |
| Pelvis |
Mjaðmargrind |
Samsett úr spjaldhrygg, mjaðmarspaða, lífbeini
og þjóbeini |
| Pelvis major |
Stóra grindarhol |
Svæðið ofan við endalínu milli vængja
mjaðmarspaðanna |
| Pelvis minor |
Litla grindarhol |
Svæðið neðan við endalínu |
| Placenta |
Fylgja |
Líffæri sem tengir móður og fóstur;
þróast frá næringarhýði og legslímu |
| Ramus inferior ossis pubis |
Neðri klyftarálma |
Staðsett framan og neðan við mjaðmarauga miili saumlínu
þjóbeins og klyftarsambryskju |
| Ramus ossis ischii |
Setbeinsálma |
Hlutinn neðan við mjaðmaraugað, að framan rennur
hann saman við neðri klyftarbeinsálmu |
| Ramus superior ossis pubis |
Efri klyftarálma |
Sá hluti lífbeins sem er ofan við mjaðmarauga |
| Spina iliaca anterior inferior |
Neðri fremri mjaðmarnibba |
Nibba á fremri brún mjaðmarspaða, vöðvaupphaf
lærbeins |
| Spina iliaca anterior superior |
Efri fremri mjaðmarnibba |
Nibba á fremri enda mjaðmarkambs, vöðvaupphaf lærsneiðings |
| Symphysis pubis |
Klyftarsambryskja |
* |
| Tuber ischiadicum |
Þjóbeinshnjóskur |
Við neðri enda litla þjóbeinsskarðs |
| Tuberculum pubicum |
Klyftahnjótur |
Hnjótur sem liggur hliðlægt við sambryskjuna |