AIDS/HIV
HIV Veiran
Það eru til miklar upplýsingar um Aids eða HIV, en hér höfum
við tekið saman nokkra fróðleiksmolaum þetta málefni.
Prentvæn útgáfaHér eru nokkrar slóðir sem koma þér á góðar upplýsingasíður um HIV,
af þessum síðum eru allar heimildir teknar í þessari síðugerð
www.aids.is
www.forvarnir.com
www.hiv.is
www.landlaeknir.isFlestar myndir fundum við á síðu www.avert.org
Á höfuðborgarsvæðinu er hægt að fá mótefnamælingu.
Göngudeild húð- og kynsjúkdóma,
Þverholti 18, kl: 9-11 f.h.
Sími:560-2320Göngudeild Landspítala Háskólasjúkrahús
við Hringbraut, kl: 8-15.
Sími:560-1000
Einnig er hægt að leita til
heilsugæslustöðvaog heimilislækna.
Á landsbyggðinni er hægt að leita til heilsugæslustöðvanna
Mótefnamælingar eru gerðar öllum að kostnaðarlausu.
Höfundar:
Ragnar Karl Jóhannsson
Trausti Már Gunnarsson
Baldur Guðni Helgason
Created using: Lightning HTML Editor Version 2.20.1997