Nát 103, líffræði.
Aðalsíða
Söfnun og greining plantna.
Jöklasóley, Ranunculus glacialis.
Myndin er tekin af Herði Kristinssyni
og birt með leyfi hans. Sjá: http://www.floraislands.is/
Markmið:
Að nemendur
afli sér þekkingar um háplöntur á
Íslandi.
Að nemendur læri
að nota greiningarlykla.
Framkvæmd:
-
Vinnið saman í hópum
2-3.
-
Safnið a.m.k. 5 íslenskum
háplöntum.
-
Fáið ykkur plöntugreiningabók
og greinið plönturnar til tegunda.
-
Skráið íslensk
og latnesk nöfn þeirra plantna sem þið greinið.
-
Skrifið stutta lýsingu
á plöntunum. Þessar upplýsingar er hægt
að fá í plöntugreiningabókum eða á
netinu.
-
Hver einstaklingur hópsins
á að teikna mynd af einni plöntu.
-
Munið að geta þeirra
heimilda sem þið notið við lausn verkefnisins.
Skil:
Þessu verkefni
á að skila í síðasta lagi mánudaginn
2. september.
Mat:
Verkefnið gildir
5% af lokaeinkunn.
Fjölbrautaskólinn
við Ármúla, ágúst 2002
Kennarar: Guðfinna Björg
Steinarsdóttir gbs@fa.is, María
Björg KristjánsdóttirSigurlaug Kristmannsdóttir
sigurlaug@fa.is