NÁT
103, líffræði. Fjarnám vorönn 2003
Aðalsíða
NÁT 103 / Líf
NÁT 103, Lífríki Íslands,
skilaverkefni 1
Markmið:
-
Að nemendur afli sér
þekkingar um lífríki Íslands.
-
Að nemendur læri að
leita upplýsinga.
Framkvæmd:
-
Aflið ykkur upplýsinga
um lífríki Íslands og skrifið stutta greinargerð
um það. Afliðykkur ypplýsinga í bókum,
tímaritum og á veraldarvefnum. Farið t.d. á
eftirtaldar vefsíður:
-
Veljið ykkur síðan
eina lífveru og fjallið nánar um hana. Látið
koma fram: íslenskt nafn hennar og latneskt, lýsingu
á útliti hennar og lifnaðarháttum.
Kennari:
Sigurlaug
Kristmannsdóttir, líffræðingur
Fjölbrautaskólinn
við Ármúla, janúar 2003