Nát
103, sumarfjarnám 2004
Aðalsíða NÁT
103
NÁT 103, kennsluáætlun
Markmið áfangans:
Að nemendur:
-
Þekki helstu grunnhugtök
líffræðinnar og nái að tengja þau við
fyrri þekkingu og sitt daglega líf. Sjá Aðalnámsskrá
framhaldsskóla, náttúrufræði hluta.
-
Þjálfist í
grundvallarvinnubrögðum líffræðinnar, kynnist
smásjárvinnu, söfnun gagna, túlkun og framsetningu
niðurstaða.
Viðfangsefni:
Kynning á
undirstöðuatriðum líffræðinnar: Einkennum
lífs. Lífefnafræði. Byggingu fruma
og lífvera. Meginflokkun lífheimsins. Erfðum.
Vist- og umhverfisfræði.
Kennslugögn:
-
Örnólfur Thorlacius:
Líffræði. Kjarni fyrir framhaldsskóla.
Iðnú 2001.
-
Upplýsingar af ýmsum
toga sem nemendur afla sér hvar sem þær er að finna.
Námsskipulag:
Áfanganum er skipt
í fimm lotur sem nefnast: Líf, fruma, flokkun, erfðir
og vist. Í upphafi hverrar lotu verður nánar fjallað
um markmið hennar og skipulag. Sérstakar
upplýsingar um nám í
NÁT 103 á sumarönn 2004
Vinnuáætlun:
Námsmat:
- Lokapróf 80%
- Verkefni 20%
Kennari:
Sigurlaug
Kristmannsdóttir, líffræðingur
Fjölbrautaskólinn
við Ármúla-júní 2004, ©Sigurlaug
Kristmannsdóttir - Höfundarréttaráminning