Nát 103, sumarfjarnám 2004

Aðalsíða NÁT 103

NÁT 103, kennsluáætlun


Markmið áfangans:

    Að nemendur:

Viðfangsefni:

Kynning á undirstöðuatriðum líffræðinnar:  Einkennum lífs.  Lífefnafræði.  Byggingu fruma og lífvera.  Meginflokkun lífheimsins. Erfðum.  Vist- og umhverfisfræði.

Kennslugögn:


Námsskipulag:

Áfanganum er skipt í fimm lotur sem nefnast:  Líf, fruma, flokkun, erfðir og vist.  Í upphafi hverrar lotu verður nánar fjallað um markmið hennar og skipulag. Sérstakar upplýsingar um nám í NÁT 103 á sumarönn 2004

Vinnuáætlun:

 
 
Vikur:
1. Líf
2. Fruma
3. Flokkun
4. Erfðir
5. Vist


Námsmat:


Kennari:

Sigurlaug Kristmannsdóttir, líffræðingur

Fjölbrautaskólinn við Ármúla-júní 2004, ©Sigurlaug Kristmannsdóttir - Höfundarréttaráminning