Nát 123, sumarfjarönn 2005


Verkefni 3.10

Hvert er efnismagn 11,7 g af matarsalti?

 

Matarsalt er NaCl, byrjum á ađ finna sameindamassa ţess, förum í lotukerfiđ og finnum:

Atómmassa Na:  23,0 u

Atómmassa Cl:  35,45 u

 

Leggjum ţessar tölur saman og fáum sameindamassa NaCl:  58,45 u ţetta merkir ađ mólmassi NaCl er 58,45 grömm hvert mól, ţađ er skrifađ 58,45 g/mól.

 

 

Í 11,7g eru ţví: 


FÁ júní 2005 - ©Sigurlaug Kristmannsdóttir/Höfundarréttaráminning