Gull
er mitt uppáhalds frumefni, einkum vegna verðmætis
þess og fallegs útlits. Gull er málmur
og hefur sætisnúmerið 79 í lotukerfinu
en gengur undir skammstöfuninni Au. Massa tala gulls
er 197.
Sætistala: 79 Massatala:
197 u
Bygging
atómsins:
Hvernig
nafn gulls er tilkomið:
Hvar
gull er að finna í náttúrunni:
Talið
er að tveir þriðju alls gulls í heiminum
sé að finna í Suður-Ameríku,
en tveir þriðju alls gulls í Bandaríkjunum
sé að finna í Suður-Dakóda
og Nevada. Menn ná gulli með því
að grafa eftir því og hreinsa það
svo. Gull má einnig finna í sjávarvatni
í hlutfallinu 1-2 mg/tonn, en ekki hefur enþá
verið fundinn upp leið til að vinna það.
Hvernig
gull er notað:
Gull
hefur átján undirflokka og er einn þeirra
meðal annars notaður til lækninga á
sjúkdómum svo sem krabbameini. Gull er jafn
framt góður leiðari fyrir rafmagn og hita.
Annað
forvitnilegt um gull:
Gull er mjög mjúkur málmur og til að
herða það er það oftast blandað.
Til að sýna fram á hversu hreint gull
sé eru notuð karöt. 24 karöt eru til
dæmis 100% hreint gull.
Hér hefur margt komið fram sem ég vissi
ekki sjálfur þannig að þetta verkefni
hefur gert mér amsk eitthvað gott.
Heimildaskrá:
Höfundur: Sigfús Fossdal,
NÁT 123
|