Nát 123, sumarfjarönn 2005


 

Sćtistala, massatala, atómmassi og mólmassi

 

Ţessi hugtök vilja ruglast en hér kemur nánari útskýring á ţeim:

 

Sćtistala:  Sérhvert frumefni í lotukerfinu hefur sitt númer eđa sćtistölu.  Sćtistalan segir til um fjölda róteinda í kjarna atómsins og ţar um leiđ fjölda rafeinda í óhlöđnum atómum. 

 

Massatala:  Massatalan segir til um massa atómsins og ţar međ um samanlagđan fjölda róteinda og nifteinda í kjarna.  Ţar sem sćtistalan er fjöldi róteinda í kjarna, ţá er mismunur massatölu og sćtistölu fjöldi nifteinda í kjarnanum.  Róteindir og nifteindir eru ţćr agnir sem hafa massa í atóminu, ţar sem rafeindirnar eru nćr massalausar.

 

Atómmassi:  Atóm sama frumefnis geta haft mismargar nifteindir, en róteindafjöldi ţeirra er alltaf sá sami.  Ef tekiđ er međaltal af massatölu allra náttúrulegra samsćta* af frumefninu, fćst atómmassinn en hann er mćldur í atómmassaeiningu sem nefnist u.

 

*Samsćtur eđa ísótópar eru atóm sama frumefnis, međ mismunandi nifteindafjölda og ţví međ mismunandi massatölur.

 

Mólmassi:  Ef eitt mól (ţađ er 6,02*1023 stykki) af tilteknu atómi eru sett á vigt, ţá vega ţau atómmassann í grömmum.

 

 Tökum dćmi um ţetta allt:

 

Neon hefur:

  1. Sćtistöluna 10 og ţví 10 róteindir í kjarnanum.
  2. Atómmassann 20,2 u og ţví er massatala flestra atóma 20, sum eru ţó međ massatöluna 21, önnur jafnvel 19:

Massatala 19, ţá eru 9 nifteindir í kjarnanum (19-10)

Massatala 20, ţá eru 10 nifteindir í kjarnanum (20-10)

Massatala 21, ţá eru 11 nifteindir í kjarnanum (21-10)

  1. Mólmassi Neons er hins vegar 20,2g/mól

FÁ júní 2005 - ©Sigurlaug Kristmannsdóttir/Höfundarréttaráminning