Til baka 
 
 
Kopar - Cu

 

Sætistala: 29
Atómmassi: 63,546

Bygging atómsins: Kopar (Cu) er númer 29 í lotukerfinu, hefur atómmassatöluna 63,546 og er bygging efnisins 2-8-18-1.

Nafnið er tilkomið frá Kýpur, L. cuprum. Talið er að koparfundurinn sé síðan á forsögulegum tíma. Það segir að kopar hafi verið unninn í námum í meira en 5000 ár.

Kopar er einn af mikilvægustu málmum mannsins. Kopar er rauðleitur, hefur bjartan málmgljáa, er hamranlegur (mjúkur), fullur af æðum og er góður leiðari fyrir hita og rafmagn (aðeins sekúndu til silfurs í rafmagnsleiðni).

Rafmagnsiðnaðurinn er einn mesti notandi kopars.

Annað veifið á það sér stað að kopar finnst hreinn í jörðu, og er fundinn í mörgum steintegundum, þ.e. litir eins og kúprí (varðandi tvílitan kopar), malakít (græn eirsteintegund), himinblár/heiðblár, eirglans og bornite. Stórar koparmálmmyndanir er hægt að finna í Bandaríkjunum, Chile, Zambíu, Zaire, Perú og Kanada.

Mikilvægustu koparmálmsteintegundirnar er salt af brennisteinssýrlingi, oxíð og karbónat. Frá þessum kopar er auðsótt að bræða málmgrýti, sía/skola úr og með rafgreiningu/rafsundrun. Málmblöndur kopars, látún og brons, sem lengi hafa verið í notkun eru ennþá mjög mikilvæg, allir Amerískir smápeningar eru úr kopar, monel og byssuhlaup innihalda einnig kopar.

Kopar hefur víða notkun eins og í landbúnaðar-og jarðyrkjueitrun og eins í vatnshreinsun.

Koparblanda/efnasamband, svo sem Fehlingslausnin er mikið notuð í rökvísri efnafræði í prófun fyrir sykur.

Hreinn kopar (99,999+%) er fáanlegt fyrir auglýsingagerð í sjónvarpi og útvarpi.

 

Höfundur: Snærún Ósk Sigurjónsdóttir, Nát 123

 

Fjölbrautaskólinn við Ármúla, október 2002/GS, RÁG, SK