Til baka
 

 

Rhodium - Rh


Sætistala: 45
Atómmassi:

Bygging atóms: Efnatákn Rhodiums er Rh og sætistala þess er 45 og er því rafeindafjöldin 45 og raðast þær á 5 hvolf.

Rhodium var uppgvötað árið 1803 af William Wollaston. Nafnið Rhodon er tekið úr grísku og þýðir rós. Rhodium er silvur-hvítur málmur, sterkur og endingargóður. Þegar Rhodium er hitað verður það rautt á litinn.


Höfundur: Erna Sif Jónsdóttir, Nát 123

 

Fjölbrautaskólinn við Ármúla, október 2002/GS, RÁG, SK