Sætistala:
10
Atómmassi:
20,118
Eðlismassi
Neons er 0,900 g/l. Bræðslumark
neons er -248,7°C og suðumark þess er -246,0°C.
Neon er eðalgastegund sem er lyktarlaus. Þessi lyktarlausa
eðalgastegund
hvarfast ekki.
Neon er
um 0,018% af rúmmáli lofthjúps jarðar
og er efnið unnið úr honum með eimingu. Við
eiminguna gefur neon frá sér appelsínugult
ljós þegar rafstraumur er sendur gegnum það
við venjulegan þrýsting, en við undirþrýsting
gefur það frá sér skærrautt ljós.
Neonljós eru meðal annars
notuð í auglýsingaskilti og alls kyns drasl
sem selt er á útihátíðum.
Höfundur:
Anna Hlíf, Nát 123
|