Til baka 
 
 
Súrefni - O

 

Sætistala: 8
Atómmassi: 16

Bygging atóms: Súrefnið hefur 8 róteindir, 8 rafeindir og 8 nifteindir. Það er með 2 rafeindir á innsta hvolfi og 6 rafeindir á ysta hvolfi, þess vegna hefur það gildisrafeindina 6.

Súrefni e r Í flokki málmleysingja. Það er í súrefnisfokknum og 2. lotu í lotukerfinu.

Nafnið súrefni er komið af latnenska nafninu oxygenium.

Súrefni er að finna á mjög mörgum stöðum í náttúrunni; t.d lofti, vatni, inn í flestum lífverum og fl.


Höfundur: Hulda B Albertsdóttir, Nát 123

 

Fjölbrautaskólinn við Ármúla, október 2002/GS, RÁG, SK