Sætistala:
16
Atómmassi:
32,06
Brennisteinn er gulur málmleysingi með hörkuna
11/2-21/2; Tví-fjór og sexgildur í efnasamböndum.
Kristallagerð brennisteins getur verið tvenns konar,
rombísk og mónóklín Sem kristallast
oftast í einhalla kerfinu eða tígukerfinu.
Brennisteinn er við stofuhita gult, lyktarlaust fast efni.
Vatn leysir hann ekki en vatn og ákveðnir aðrir
vökvar gera það.
Eðlismassi
1,9g/ml og bræðslumark hans er 119 °C.
Hreinn Brennisteinn
finnst á eldvirkum svæðum og í setlögum
í tengslum við olíu, en bundinn B einkum í
málmgrýti. Á Íslandi finnst hreinn
Brennisteinn á flestum háhitasvæðum
og var á 17-19 öld unnin til notkunar í púður.
Brennisteinn er mikilvægt hráefni til iðnaðar
m.a. notaður til framleiðslu Brennisteinsýru
og kolefnisdísúlfiðs, í skordýra
og sveppaeyði, plastliti, lyf og púður.
Þegar Brennisteinn brennur í lofti eða hreinu
súrefni, myndast Brennisteinsdíoxið, SO2:
En það er oft notað til að framleiða brennisteinsýru.
Höfundur:
Róbert Róbertsson, Nát 123
|