Til baka 
 
 
Kísill - Si

 

Sætistala: 14
Atómmassi: 28,086

Bygging atóms: Sætistalan er 14 og massatalan er 28 og þá er rafeindar, róteindirnar og nifteindirnar 14 þegar atómið er óhlaðið. Rafeindirnar raðast svona á hvolfin:

á innsta hring eru 2 e-
á miðju hringnum eru 8 e-
á ysta hring eru 4 e-

Gildisrafeindin er þá 4 og til þess að atómið verði stöðugt getur það látið 4 rafeindir eða tekið 4 rafeindir.

Kísill eða Silicon hefur eðlismassann 2,33g/ml. Efnið er málmleysingi og bræðslumark þess er 1410°C, efnið er hart og dökkgrátt. Efnið er næst algengasta efni í jarðskopunni og er um 25,7 % af jarðskorpunni. Efnið kemur einungis fram í óbundnuefni, efnið er notað m.a. í transistora, örgjörva, málmblendi og silíkon. Kísil má einnig finna í Blá lóninu og er það auglýst sem læknkameðal fyrir ýmis exem og þykir einstaklega gott fyrir húðina. Þegar kísill látinn í vatn þá myndast veik sýra H4SiO4.

Nafnið Kísill kemur frá 19. öld vegna hugmynda um að bergkvika væri súr eða basísk vegna lausn eftir styrk kíslils.

Til er sjúkdómur sem kallast kísillunga og myndast þegar fólk vinnur mikið með kísil t.d í stein- eða glerverksmiðju eða námum. Kísilrykið veldur því að það fer ofan í lungun og ný bandvefsmyndun hefst sem veldur því að starfsemilungans verður rýri.

Höfundur: Anna Þorsteinsdóttir, Nát 123

 

Fjölbrautaskólinn við Ármúla, október 2002/GS, RÁG, SK