Sćtistala: 47
Atómmassi: 108
Bygging
atómsins: Fjöldi rafeinda og róteinda
er 47 en nifteindafjöldinn er 61.
Silfur hefur
eðlismassann er 10.5 G/cm. Bræðslumark silfurs
er 961.93 °C (1235.08 K og 1763.474 °F ) en suðumarkið
er 2212 °C (2485.15 K en 4013.6 °F). Það er
silfurlitað á litinn.
Silfur hefur
verið þekkt frá upphafi mannkyns. Hægt
er að finna silfur í Mexikó, Kanada, Perú
og Bandaríkjunum. Einnig er hægt að vinna silfur
þegar kopar er hreinsaður með rafgreiningu. Silfur
sem hægt er að kaupa í verslunum er allt að
99.99% hreint.
Hreint silfur
er silfurlitað á litinn og hefur fallegan hvítan
gljáa.Silfur er harðara efni en gull og er mjög
teygjanlegt og mjúkt. Hreint silfur hefur hæsta
varma og rafleiðanda af öllum málmum. Það
ryðgar ekki eins og aðrir málmar og er þess
vegna notað í skartgripi og ýmsan borðbúnað.
Þegar hreint silfur kemst í snertingu við loft
sem inniheldur brennisteinssýru missir það
gljáann. Blandað silfur er mikið meira notað
en hreint silfur. Rómverjar skírðu silfur
Argentum og þaðan er heitið komið. Silfur
er dýrt efni og sjalgæft en ekki eins dýrt
og gull. Silfur er hliðarmálmur.
Heimildir:
http://www.webelements.com/webelements/elements/text/Ag/key.html
http://www2.fa.is/deildir/Efnafraedi/nat123/sumar/lotukerfid/Lotukerfid.htm
Höfundur: Jóhanna Ýr Elíasdóttir, Nát123
|