Til baka
 

 

Krypton - Kr

 

Sćtistala: 36
Atómmassi: 83,80

Frumefnið krypton, eða Kr, er eðalgastegund. Krypton er litarlaust en dýrt gas, það kostar um $30/1. Krypton var uppgötvað árið 1898 af Sir William Ramsey og M.W. Travers.

Andrúmsloft jarðar er um 0,0001% krypton.

Nafnið kom frá Grikkjum og var það orð yfir "falinn".


Höfundur: Sigríður Erlendsdóttir, Nát123

 

Fjölbrautaskólinn viđ Ármúla, október 2002/GS, RÁG, SK