Sćtistala: 14
Atómmassi: 28
Bygging
atómsins: Rafeindirnar raðast þannig á
hvolfin: 2-8-4.
Kísill.
Litur dökkgrár með keim af bláum litblæ.
Náttúran
skiptist að miklu leiti í tvö ríki, annars
vegar hið lífræna ríki, sem byggir á
kolefni (C) og hins vegar hið fasta grjótkennda ríki,
sem byggir á kísil (Si). Kísill myndar
siliköt kristalla með súrefni og málmum.
Frumefnið
Kísill markstafir (e silicon) dregið af silex sem
þýðir tinna fannst árið 1824.
1 Sænskur efnafræðingur
Jöns Jacob Berzelius uppgötvaði efnið sem
er eitt af algengustu frumefnum á jörðinni og
er, ásamt súrefni, uppistaðan í steinum,
sandi, gleri, og er 28% af jarðarskorpunni.
Kísill
er mikilvægur þáttur í íslenskri
stóriðju. Sandur sem er að mestu kísiltvíildi
er notaður í gler og sement. Hann hefur sérstaka
rafleiðnieiginleika, inn í langflestum ölvukuppum
og öðrum örrásum eru þunnar kísilflögur.
Hreinn kísill er notaður í örsmá
rafeindatæki svo sem sólarrafhlöðurer
er hnýja tæki í gervihnöttum.
Í
nátturunni finnst kísill aðeins í efnasamböndum,
aðalega með súrefni. Hreinan kísil er
hægt að einangra úr slíkum nátturulegum
efnasamböndum og er hann glansandi að sjá -líkt
og málmur- Heilsulindin á Bláa lóninu
inniheldur kísil sem er 100% nátturulegur leir,
vatn og sölt. Þar er einstakt lífríki
ásamt miklu magni að nátturulegur steinefnum,
kísil og sérstökum blágrænþörungi
er mynda hvítan leirinn í lóninu og gefa
því sinn sérstaka lit. Silicon er mililvægt
í plantna og dýralýfi. Kísilþörungar
í bæði fersku og söltu vatni vinna kísl
úr vatninu til notkunar svo sem í þætti
af frumuvegg þeirra. 2
Fyrir tilviljun
uppgötvaðist að böðun í lóninu
hefðu jákvæð áhrif á húðsjúkdóminn
psoriasis. Þetta eru og voru gleðitýðindi
fyrir fólk sem er með þennan sjúkdóm.
Má rekja sögulegar staðreindir til ársins
1976. Kísillinn hentar vel til húðhreinsunar
fyrir óhreina húð og unglingabólur,
en hann dregur í sig umfram fitu og óhreinindi.
Heymildir:
www.bluelagon.is,
www.weblement.com, www.google.com
Efnið
Alfræðiorðasafn 539.1
Höfundur: Kristín Gunnarsdóttir, Nát123
1
Í bókinni Efnið Alfræðiorðasafn
er talað um að efnið hafi fundist 1823,
á
www. webelements.com /elements, árið 1824.
2
www,webelments.com
|