Sćtistala: 33
Atómmassi:
74,9216
Litur: Grár
Arsen finnst
allstaðar í nátturuni og þó að
frumefnið hafi lítið notagildi í samfélagi
okkar er það t.d. notað við framleiðslu
skotfæra. Þótt að sum form
arsens séu málmleg þá er samt best
að setja frumefnið í hóp málmleysingja.
En það hefur stundum notast með málmum
til að auka styrk þeirra við hærra hitastig.
Arsen er
frekar þekkt frumefni fyrir það eitt að
vera eitrað og er einnig til
gas tegund sem kallast Arsine (AsH3) og er litlaust eitrað
gas sett saman úr
arseni og vetnis frumeindum. Þrátt fyrir að
þetta frumefni sé svona eitrað þá
hefur það notast við meðhöndlun sumra
sjúkdóma, t.d. amebic dysentery sem er sjúkdómur
sem orðið getur við líkamlegan óþrifnað.
Höfundur: Bjarmi Freyr Sigurðsson, Nát123
|