Til baka 
 

 

Klór - Cl


Sćtistala: 17
Atómmassi: 35,5

Bygging atómsins: Rafeindaskipanin er 2-8-7 og tekur atómið þar af leiðandi eina rafeind til sín.

Á ensku kallast klórchlorine, nafnið á klórnum var fundið upp á árunum 1774-1811 af manni sem kallaður er Davy, nafnið kom af gríska orðinu khloros. Klór er málmleysingi. Hann er einn af meðlimum í halogen klúbbnum þar sem salt er búið til. Klórinn er græn-gult gas.

Ef klórnum er blandað við natríum þá fær maður natríum klóríð (NaCl), sem er matarsaltið sem við notum flest öll daglega.

Hann er notaður til að tryggja öruggt drykkjarvatn út um allan heim, jafnvel smæstu vatnsbyrgðir eru oftast núna með klór í. Árið 1915 var klórinn notaður sem gas í stríði.


Höfundur: Brynja Björk Gunnarsdóttir, Nát123

 

Fjölbrautaskólinn viđ Ármúla, október 2002/GS, RÁG, SK