Til baka 
 

 

Kopar - Cu


Sćtistala: 29
Atómmassi: 63,546

Bygging atómsins: Rafeindaskipan kopars er svona; á 1 hvolfi eru 2, á 2 hvolfi eru 8, á 3 hvolfi eru 18 og á 4 hvolfi er 1 rafeind samtals 29 rafeindir.

 



Kopar er rauðleitur málmur notaður til smíða og í málmblöndur. Kopar hefur táknið Cu í lotukerfinu og hann er staðsettur í lotu 4 og er hliðarmálmur í dálk B1. Kopar er frumefni sem finnst í náttúrunni í klumpum.

Cu er dregið af orðinu Cuprum, hinu forna nafni Kýpur sem var kunn fyrir koparnámur sínar þekkt áður en sögur hófust. Kopar og gull eru einu málmarnir sem eru ekki litlausir.


Höfundur: Guðrún Eysteinsdóttir, Nát123

 

Fjölbrautaskólinn viđ Ármúla, október 2002/GS, RÁG, SK