Til baka 
 

 

Helíum - He


Sćtistala: 2
Atómmassi: 4,003

Bygging atómsins: Rafeindaskipun þess er eitthvað á þessa leið (sjá mynd).

Helíum var uppgötvað árið 1895 og það er hægt að nota í margt skemmtilegt eins og þegar þú fyllir blöðru af því þá svífur hún vegna þess að helíum er léttara en loft. Það er líka hægt að anda því að sér en þá talar maður eins og teiknimyndapersóna. Helíum er líka með mjög hátt frostþol og hentar því vel til láhitarasókna.

Höfundur: Einar Helgi Einarsson, Nát123

 

Fjölbrautaskólinn viđ Ármúla, október 2002/GS, RÁG, SK