Til baka 
 

 

Neon - Ne


Sćtistala: 10
Atómmassi: 20,18

Bygging atómsins: Neon flokkast undir svo kallaðan flokk sem heitir eðallofttegundir, í þeim flokki eru einungis lofttegundir. Eðallofttegundir hafa fullkomin hvolf og þurfa því ekki eins og hinir flokkarnir að fá eða henda frá sér rafeindum.

Neon var first uppgvötað árið 1898 af Ramsay og Travers, breskum vísindamönnum. Efnið neon er mjög erfitt að blanda við önnur efni og er því mjög sjálfstætt. Neon er að finna í andrúmsloftinu. Nafnið Neon er komið frá Grikklandi og þýðir Nýr.

Neon hefur engan lit en þegar rafmagni er látið fara í gegnum það kemur rauð glóandi litur á efnið, en ef það eru settir nokkrir dropar af annari lofttegund getur liturinn orðið blár, það er enginn lykt eða bragð af neoni.

Neon er notað á marga vegum t.d. í Neon skiltunum sem við sjáum daglega, en þar er blandað Neon og Helíum gasi saman.


Hérna má sjá Neon í fiskabúri, en hérna búið að blanda annarri lofttegund við Neonið sjálft.


Höfundur: Hallgerður Kata Óðinsdóttir, Nát123

 

Fjölbrautaskólinn viđ Ármúla, október 2002/GS, RÁG, SK