Sćtistala: 86
Atómmassi:
222
Bygging
atómsins: Sætistala
Radons er 86 og er því róteindafjöldin
86, radon hefur oftast 136 nifteindir og er massatala radons
222. Radon hefur 8 gildisrafeindir eða fullkomið hvolf
og er því eðallofttegund sem blandast ekki
öðrum efnum.
Atóm
Radons
Radon er
geislavirk eðallofttegund. Radon á rót sína
að rekja til Úrans. Radon bráðnar við
-71° og sýður við -62°. Radon er mjög
hættulegt geislavirkt efni og talið er að u.þ.b.
7.000-30.000 manns láti lífið árlega
af völdum radons. Radon getur komist í vatn en er
það talið minna hættulegt en þegar
radon er lofttegund. Radon hefur engan lit í venjulegum
hita en verður gult þegar það er frosið
og appelsínurautt þegar það er í
vökvaformi.
Höfundur: Jón Orri Sigurðarson, Nát123
|