Sćtistala: 30
Atómmassi: 65,39
Bygging
atómsins: Elektrónuskipan sinks er 2-8-18-2.
Eđlismassinn er
7,13 g/ml. Brćđslumark sinks er 419,6°C og suđumark ţess er 907°C.
Sink er bláleitt. Sink er hliđarmálmur.
Öldum áđur en
sink ţekktist sem frumefni var málmgrýtiđ sink notađ til ađ búa til
messing. Efnablanda sem inniheldur 87% sink hefur fundist í
fornsögulegum rústum í Transylvaníu. Sink er einkum notađ til ađ
húđa (galvanísera) járn og stál til varnar tćringu. Einnig er sink
notađ í málmblöndur t.d. látún og leturmálm. Helsta steind sinks er
sinkblendi. Sink er mikilvćgt snefilefni í lífverum.Vegna ţess hve
sinkvinnsla er dýr einskorđast hún viđ hátćknivćdd iđnríki. Sink er
gjarnan notađ í málningu, snyrtivörur, ýmiskonar gúmmívörur,
plastvörur, sápur, rafmagnstćki, gólfefni og fl. Ţess má geta ađ
bćđi frumefnin hér ađ ofan eru hliđarmálmar.
Höfundar: Helga Kristín Magnúsdóttir og Ingunn Helga
Gunnarsdóttir Nát123
|