Önninni er skipt niður í 4 hluta:
Rúnar S. Þorvaldsson: Eðlis- og efnafræði. Orka og umhverfi.
Allir verða að
taka hlutaprófin 3 með lágmarks meðaleinkunn 5 og
skila öllum verkefnum á tilsettum tíma. Ef þessu
er ekki fullnægt telst áfanga ekki lokið.
Þeir sem ekki taka
próf á tilskildum tíma, þurfa að taka sjúkrapróf
á prófatíma í desember.
Kennsluvikur | Námsefni | Verkefni og próf |
1. - 2. vika | Inngangur.
1. og 2. kafli |
Verkefni 5% |
3.-6. vika | Efnafræði
3. kafli |
Próf 30%
Verkefni 10% |
7. – 10. vika | Eðlisfræði
4. kafli |
Próf 20%
Verkefni 10% |
11. – 15. vika | Umhverfisfræði
5., 6. og 7. kafli |
Próf 15%
Verkefni 10% |
Guðrún I. Stefánsdóttir, matvælafræðingur
Ragnheiður Ásta Guðnadóttir, matvælafræðingur
Sigurlaug Kristmannsdóttir, líffræðingur