4.5

 

70 kg kassi er hífður  beint upp á 6,0 m hæð með jöfnum hraða.

 

a)     Hve stóran kraft þarf til að hífa massann upp?

 

 

b)     Hver er vinna kraftsins við þessa færslu?

 

 

c)      Hverju breytir það gagnvart vinnunni og kraftinum ef massinn er látinn fá hröðun þegar híft er upp?