Til baka 
 
 
Kalíum - K

 

Sætistala: 19
Atómmassi: 39,098

Bygging atómsins: Rafeindaskipan -8-8-1.

Efnið var uppgötvað af manni að nafni Davy. Málmurinn er sjöundi ríkulegasti málmurinn og er um það bil 2,4% af þyngd jarðskorpunnar. Flest Potassium steinefni eru óuppleysanleg og málmurinn er fáanlegur af þeim með miklum erfiðleikum. Potash er geymt í námum til dæmis í Þýskalandi, Californíu, Utah og fleiri stöðum. Efnið finnst á miklu dýpi og einnig er hægt að finna það í sjónum. Til gamans má geta að pottaska þykir góður gróðuráburður.


Höfundur: Jón Andri Guðjónsson, Nát 123

 

Fjölbrautaskólinn við Ármúla, október 2002/SK