Til baka 
 
 
Kalíum - K

 

Sætistala: 20
Atómmassi: 40,08

Hérna kemur uppáhaldsfrumefnið mitt... Það er Kalíum. (POTASSIUM)

Kalíum hefur táknið K, efnasambandið sem það kemur úr er matarsalt.

Kalíum er einn af jarðalkalímálmunum sem eru lífsnauðsynlegir, annað er Kalsíum (Ca) og hitt er Magníum (Mg). Þessir tveir málmar eru mjög hvarfgjarnir og þess vegna finnast þeir ekki óbundir í náttúrunni. Þeir mynda 2+ jónir.

Einnig má til gamans geta að Kalsíum er aðaluppistaða tanna og beina
.

Höfundur: Stefanía Hulda Marteinsdóttir, NÁT 123.

 

Fjölbrautaskólinn við Ármúla, október 2002/SK