Sætistala:
29
Atómmassi:
63.5 u
Bygging
atómsins: Kopar
( Cu) er númer 29 í lotukerfinu, hefur atómassatöluna
63.5. Rafeindaskipan kopars er svona; á 1 hvolfi eru
2, á 2 hvolfi eru 8, á 3 hvolfi eru 18 og á
4 hvolfi er 1 rafeind samtals 29 rafeindir.
Hvernig
nafn þess er tilkomið: Nafnið er tilkomið
frá Kýpur L. Cumprum. Talið er að koparfundurinn
sé frá fornsögulegum tíma. Það
segir að kopar hafi verið unnin í námum
í meira en 5000 ár.
Hvar efnið er að finna: Hann finnst hreinn
í jörðu og í mörgum steintegundum.
Hvering
efnið er notað: Kopar
er rauðleitur málmur og er notaður til í
að smíða og í málmplötur.
Hann er líka notaður t.d. í rafmagnsvíra,
smámynt og eldunaráhöld.
Annað
forvitnilegt: Kopar er mjög hagnýtur málmur
og er t.d. notaður í rafmagnsvíra, smámynd
og eldunaráhöld. Efnið er mjúkt í
hreinu ástandi en fær aukinn styrk við að
blandast öðrum efnum. Þekktar efnablöndur
eru t.d. látún og brons. Látún er
blanda kopars og sinks en brons er blanda kopars og tins. Kopar
er einnig notaður til blöndunar við eðalmálma
til að auka styrk þeirra. Spanskgræna á
styttum er efnasamband kopars og súrefnis.
Heimildaskrá:
Höfundur:
Gunnar Friðrik Eðvarðsson, Nát 123
|