Sætistala:
80
Atómmassi:
200,59u
Bygging
atómsins: 2,
8, 18, 18, 4
Hvernig
er nafn þess tilkomið: Þessi silfurgljándi
málmur er fljótandi við herbergishita og nafnið
Kvikasilfur kemur úr latneska heitinu Argentum vivum
eða “lifandi silfur”. Efnafræðilega
táknið er Hg, það er skammstöfun úr
Hydrargyrum, sem kemur frá gríska hugtakinu Hydro-Argyros
eða “vatns silfur”. Einn Rómversku guðanna
hét Merkúr, og kemur nafn hans fram í ensku
nafni málmsins og tengir þar saman hreyfanleika
málmsins og hlutverk Merkúrs að vera sendirboði
guðanna.
Hvar
er það að finna í náttúrunni:
Það
finnst hreint, með silfri eða í málmgrýti.
Hvernig
er það notað: Það
er notað í hitamæli, loftvogir. Sem gufa er
það notað í ljóslampa sem gefa frá
sér innrauða geisla sem eru notaðir til sótthreinsunar.
Það er einnig notað til tannlækninga sem
efnablanda Amalgalm.
Annað
forvitnilegt: Kvikasilfur er eini málmurinn
sem er fljótandi við venjulegt hitastig. Spánn
og Ítalía framleiða 50% af kvikasilfur fyrir
heiminn.
Heimildaskrá:
Úr
tímariti hins íslenska náttúrufélags,
Náttúrufræðingurinn
Höfundur:
Guðrún Helga Grétarsdóttir, Nát
123
|