Sætistala:
77
Atómmassi:
192,2u
Bygging
atómsins: Á
fyrsta hring eru 2 rafeindir á öðrum hring eru
8, á þriðja 18, á fjórða
32, á fimmta 17 og á sjötta og síðasta
er engin.
Hvernig
er nafn þess tilkomið: Iridium var fundið
upp árið 1803 og er í flokki frumefna sem
draga nafn sitt af lit. Nafn Iridium er dregið af nafninu
iris sem þýðir regnbogi á grísku,
það er í ágætu samræmi við
litskrúðugar vatnslausnir iridium efnasambandsins.
Hvar
er það að finna í náttúrunni:
Iridium finnst eitt
og sér ásamt öðrum tengdum málmum
s.s. platinium. Gjarnan í seti sem ár bera með
sér.
Hvernig
er það notað: Gjarnan notað í
tækjabúnað sem skal notast í miklum
hita. Einnig er það notað í rafleiðara.
Annað
forvitnilegt: Iridium er mjög dýrt efni
en grammið af því kostar í kringum 1410kr.
Heimildaskrá:
Náttúra;
Tímarit hins íslenska Náttúrufræðifélags,
Jón KF Geirsson “Nafngiftir frumefnana”
http://www2.fa.is/deildir/Efnafraedi/nat123/sumar/lotukerfid/77.html
Höfundar:
Kristinn Þórel Sigurðsson og Grétar
Kristjánsson, Nát 123
|