Sætistala:
16
Atómmassi:
32,06 u
Bygging
atómsins: Það
eru 16 róteindir í kjarna og allgengast er að
það séu 16 nifteindir lika en stundum 17 síðan
eru 16 rafeindir á 3 brautum í kringum kjarnann
sem eru í röð frá kjarna með þetta
margar rafeindir 2 8 6.
Hvernig
nafn þess er tilkomið: Enska nafn brennisteins
kemur frá sögulegum ástæðum samkvæmt
greininni sem ég las, en hún fer ekki nánar
út í það.
Hvar efnið er að finna: Finnst nálagt
eldvirkum svæðum í ýsum efnasamböndum
og efnablöndum.
Hvering
efnið er notað: Er notað í svart
bissupúður og notað til að búa til
eitt af mikilvægustu framleiddu efnunum brennisteins sýru.
Heimildaskrá:
Höfundur:
Tryggvi Heiðar Hauksson, Nát 123
|