Til baka 
 
 
Xenon - Xe

 

Sætistala: 54

Atómmassi: 131,34u

Bygging atómsins: Xenon hefur 54 róteindir (p+) 54 rafeindir (e-) og niftindinar eru 77 (n0). Rafeindirnar 2 á innstu hveli 8 á næsta hveli síðan 18 og aftur 18 og á síðasta hvelinu eru 8.

Hvernig er nafn þess tilkomið: Xenon er í flokki efna sem eru með nýyrði. Xenon er tekið úr gríska orðinu Xenos sem merkir undarlegur.

Hvar er það að finna í náttúrunni: Xenon er eitt af eðalloftegundunum. Xenon hefur fundist sem eitt af 4 mikilvægustu efnunum í loftsteinum.

Hvernig er það notað: Heyrst hefur að Xenon sé notað í neonljósaperum og býr það til fallegan bláan lit. Efnið er lofttegund í perunni.

Annað forvitnilegt: Víst að Xenon fannst í loftsteininum og á mars getur verið að það líf á mars eða hefur verið.

Heimildaskrá:

Höfundar: Ólöf Karitas Þrastardóttir og Björg Marium Adamsdóttir, Nát 123


Fjölbrautaskólinn við Ármúla, október 2003/SK