Til baka 
 
 
Neon - Ne

 

Sætistala: 2

Atómmassi:4,00u

Bygging atómsins:

Hvar efnið er að finna:
Ég valdi mér frumefnið neon. Efnið uppgötvuðu Ramsay og Travers árið 1898 og er það sjaldgæf eðalgastegund sem finnst í andrúmsloftinu. Aðeins einn hluti af neoni er í andrúmslofti á móti 65.000 af súrefni.
Náttúrulegt neon er blanda þriggja sameindajóna. Efnið er talið ganga í efnasamband með fluori. Það er enn ekki alveg vitað hvort frumefnið neon er í raun til, en allar líkur benda þó til þess.

Hvering efnið er notað: Í lofttæmdum rýmum glóir neon appelsínugulu ljósi og er það mikið notað til að búa til auglýsingaskilti, það er aðalnotkun neons í dag. Neon er einnig notað í fleiri hluti, s.s. sjónvarpsleiðslur og eldingavara. Neon er einnig notað í efnasambandi við helíum til að búa til gas-leysera. Hægt er að kaupa neon í fljótandi formi í dag og er það mikilvægt í framleiðslu á umhverfisvænum kælitækjum.

Neon er ódýrt og hagkvæmt til notkunar í kælitækjum, en það er mun afkastameira en t.d. fljótandi vetni. Neon kostar aðeins um 150 krónur líterinn.

Heimildaskrá:

Höfundur: Anna Jóna Heimisdóttir, Nát 123

 

Fjölbrautaskólinn við Ármúla, nóvember 2003/SK