Nát 123, haustfjarönn 2003
Til baka: Aðalsíða
NÁT 123 / Kennsluáætlun
NÁT 123
Inngangur, kennsluáætlun 1.-2.
viku:
Markmið lotunnar:
Að nemendur:
-
Fái innsýn í
meðferð talna.
-
Að nemendur þekki
grunneiningar SI-kerfisins.
-
Að nemendur þekki
hugtakið eðlismassi.
-
Að nemendur þekki
þróun atómkenningarinnar.
Kennslugögn:
-
1. kafli kennslubókar,
bls. 13-18.
-
2. kafli kennslubókar,
bls. 21-26.
Verkefni:
Sérstakar upplýsingar
um nám í NÁT 123 á Vorönn 2003
Kennari:
Sigurlaug
Kristmannsdóttir, líffræðingur
FÁ september 2003 -
©Sigurlaug Kristmannsdóttir/Höfundarréttaráminning