Litín
er Alkalímálmur.
Sætistala: 3
Atómmassi: 6,941 u
Eðlismassi:
7,847 g/cm³
Bygging
atómsins:
Bygging efnisins er 3 róteindir 3nifteindir 4 rafeindir.
Hvernig
nafn litíns er tilkomið:
Hvar
litín er að finna í náttúrunni:
Litín
(Li) finnst víða, en í mjög breytilegu
magni, í plöntum (0,4 til 1000 míkrógrömm/g)
og jarðvegi (frá því innan við
10 og yfir 100 míkrógrömm/g) (1 míkrógramm
= 10-6 g). Í plöntum er þessi
styrkur mjög háður tegundum, sem og þeim
jarðvegi sem plönturnar vaxa í. Í
austur-evrópskri rannsókn reyndist litínmagn
í algengum baunategundum vera á bilinu 5 -
34 míkrógrömm/g og í algengum
korntegundum (til dæmis maís, rúgi,
hveiti, höfrum og byggi) mældist litínstyrkur
á bilinu 24 - 66 míkrógrömm/g.
Hvernig litín er notað:
Litínsölt hafa um áratugaskeið verið
notuð með góðum árangri við
meðhöndlun sjúklinga sem þjást
af geðhvarfasýki (manic-depressive disorders).
Annað
forvitnilegt um litín:
Heimildaskrá:
Höfundur: Guðrún Höskuldsdóttir,
NÁT 123
|