Í
lotukerfinu er liþíum í 1 flokki og
2 lotu.
Sætistala: 3
Atómmassi: 6,941 u
Bygging
atómsins:
Liþíum hefur 3 róteindir, 3 nifteindir
og 4 rafeindir.
Rafeindaskipan Li er: 1.hvolf- 2 rafeindir, 2.hvolf- 1 rafeind.
Liþíum
jón er Li+, það gefur frá
sér eina rafeind, í stað þess að
taka til sín
sjö rafeindir.
Hvernig
nafn liþíums er tilkomið:
Liþíum var uppgötvað árið
1817 af Ágúst Arfvedson, sem gaf efninu þetta
gríska nafn sem merkir "steinn".
Hvar
liþíum er að finna í náttúrunni:
Liþíum
er léttastur af öllum málmum. Það
finnst í hraunmolum og í mörgum uppsprettum.
Útlit málsins er silfurgljár að
lit, en breytist fljótt ef hann kemst við snertingu
við súrefni og breytist þá litur
hans í svart.
Hvernig liþíum er notað:
Málmurinn er notaður í batterí,
nokkrar gerðir af gleri og geðlyfum. Liþíum
dregur úr æði (maníu) og sumum tegundum
þunglyndis.
Annað
forvitnilegt um liþíum:
Li
er hvarfgjarn málmur, alkalínmálmar,
hvarfgjarnir málmar taka þátt í
efnahvörfum og verja verður þá við
raka og andrúmslofti, geymast í olíu.
Þegar
Liþíum er sett í loga þá
verður loginn fagurrauður, en ef málmurninn
brennur verður loginn snjóhvítur.
Heimildaskrá:
Eðlis- og efnafræði, Orka og umhverfi. Höf.
Rúnar S. Þorvaldsson
Lotukerfið:
http://www2.fa.is/deildir/Efnafraedi/nat123/sumar/lotukerfid/3.html
Liþíum,
höf: Brynja H Kjartansdóttir og Ásta
Eyþórsdóttir
http://www2.fa.is/deildir/Efnafraedi/nat123/h02/Lotukerfi/h1/Li.html
Liþíum,
höf. Jóhannes Karl Karlsson
http://www2.fa.is/deildir/Efnafraedi/NAT123/v03/lotukerfi03/hopur4/Li.html
Höfundur: Elísa Ósk
Skæringsdóttir , NÁT 123
|