Til baka 
 
Osmium - Os

 

Sætistala: 76

Atómmassi: 190,2 u

Bygging atómsins:

Rafeindaskipan: -32-14-2-

Hvernig nafn osmiums er tilkomið:

Nafnið Osmium kemur frá gríska orðinu fyrir lykt, osme.

Hvar osmium er að finna í náttúrunni:

Osmium er t.d. hægt að finna í platíumbornum ávegi Ural, bæði í norður- og suður- Ameríku. Einnig í nikkel málmgríti í Sudbury, Ontario, ásamt öðrum platíummálmum.

Osmium finnst nú til dags aðallega þegar verið er að gera að platinum og nickel. Þá eru þessi efni látin í vökva sem er 25% HNO3 og 75% HCl. Í svarta púðrinu sem er eftir er hægt að finna osmium.

Hvernig osmium er notað:

Málminn osmium er mjög erfitt að gera en osmiumduft er mun auðveldara að gera. En við þá gerð leysist osmium tetroxide OsO4, þegar efnið kemur við loft. Osmium tetroxide er mjög illa lyktandi og eitrað. Þess vegana er osmium nú til dags aðallega notað til að gera mjög harðar málmblöndur.

Osmium málmblöndur má finna í oddum kúlupenna, plötuspilara nálum, ýmsum rafeindabúnaði o.s.frv.


Annað forvitnilegt um osmium:

Osmium er málmur. Osmium bráðnar við: 3033°C. Suðumark: 5012°C

Heimildaskrá:

http://www.webelements.com/webelements/elements/text/Os/key.html

http://education.jlab.org/itselemental/ele076.html


Höfundur: Ásta Hrönn Ingvarsdóttir , NÁT 123

 

Fjölbrautaskólinn við Ármúla, nóvember 2004/SK