NaOH + H3PO4 t Na3PO4 +
H2O
Byrjum á því að telja
fjölda atóma:
1 Na 3
H 3
Na 2
H
1 H 4
O 4
O
Reynum síðan að jafna út þennan atómafjölda, þannig að beggja vegna við píluna verði sami fjöldi: 1Na vinstra meginn en 3 Na hægra meginn, þannig að ég set stuðulinn 3 fyrir framan NaOH:
3NaOH + H3PO4 t Na3PO4 +
H2O
Tel aftur fjölda
atóma:
3 Na 3
H 3
Na 2
H
3 O 1
P 1
P 1
O
3 H 4
O 4
O
Alls eru 6 H vinstramegin við
píluna en aðeins 2 hægra megin, set því töluna 3 fyrir framan H2O:
3NaOH + H3PO4 t Na3PO4 +
3H2O
Tel aftur fjölda
atóma:
3 Na 3
H 3
Na 6H
3 O 1
P 1
P 3
O
3 H 4
O 4
O
Þar með er efnajafnan stillt,
sami fjöldi atóma er beggja vegna við píluna!