Nát 123
3.26 Ritađu formúlur fyrir eftirfarandi jónefni:
a) Na og S
Í lotukerfinu ( eđa jónatöflunni bls 225) getum viđ fundiđ hvers konar
jónir ţessi atóm mynda.
Förum í töfluna á bls 225 og finnum hvernig jón Na myndar (vinstri dálkur):
Na+
Förum í töfluna á bls 225 og finnum hvernig jón S myndar (hćgri dálkur),
úbbs ţessa jón vantar ţar en hún er:
S2-
Síđan ţurfum viđ ađ jafna út hleđslurnar:
2 Na+ + S2- ® Na2S
b) Sr og F
Í lotukerfinu ( eđa jónatöflunni bls 225) getum viđ fundiđ hvers konar jónir
ţessi atóm mynda.
Förum í töfluna á bls 225 og finnum hvernig jón Sr myndar (vinstri dálkur):
Sr2+
Förum í töfluna á bls 225 og finnum hvernig jón F myndar (hćgri dálkur):
F-
Síđan ţurfum viđ ađ jafna út hleđslurnar:
Sr2+ + 2
F- ® SrF2
Prófađu hina liđina og láttu mig vita ef ţeir ganga ekki!