Nát 123
3.5 Stilltu eftirfarandi efnajöfnu:
e
Ca(OH)2 + HCl ® CaCl2 + H2O
Atómin vinstra megin í jöfnunni eru:
1Ca
2H + 1H = 3H
2O
1Cl
Atómin hægra megin í jöfnunni eru:
1Ca
2Cl
O
2H
Þennan fjölda þarf að jafna út:
Byrjum á Cl og setjum 2 fyrir framan HCl
Ca(OH)2
+ 2 HCl ® CaCl2 + H2O
Tökum því næst O og jöfnum út fjölda þess
Ca(OH)2 + 2
HCl ® CaCl2 + 2
H2O
Og þar með er jafnan stillt.