Nát 123



3.6 Notaðu jónatöflu (bls. 225) til að sýna hvernig eftirfarandi efni klofna í jónir:

 

d)

 

H2SO3  ®  2  H  +  SO3

 

Förum í töfluna á bls 225 og finnum hvernig jón H myndar (vinstri dálkur):

 

H+

 

Förum í töfluna á bls 225 og finnum hvernig jón SO3 myndar (hægri dálkur):

 

SO32-

 

H2SO3  ®  2 H+  +  SO32-

 

Þetta er rétt þar sem hægra meginn eru 2 + og 2 -

f)

 

Fe(OH)3  ®  Fe  +  3 OH

 

Förum í töfluna á bls 225 og finnum hvernig jón Fe myndar (vinstri dálkur):  Fe2+ en það vantar í þessa töflu að Fe getur líka myndað Fe3+ jón og það er einmitt þessa jón sem við þurfum að nota hér!

 

Förum í töfluna á bls 225 og finnum hvernig jón OH myndar (hægri dálkur):

 

OH-

 

Fe(OH)3  ®  Fe3+  +  3 OH-

 

Þetta er rétt þar sem að hægra meginn eru 3 + og 3 -


FÁ - ©Sigurlaug Kristmannsdóttir/Höfundarréttaráminning