Nát 123



3.9 Ritaðu formúlur eftirfarandi efna:

 

b)

Natríumsúlfít:

 

Förum í töfluna á bls 225 og finnum hvernig Natríum lítur út (vinstri dálkur):

 

Na+

 

Förum í töfluna á bls 225 og finnum hvernig súlfít lítur út (hægri dálkur): 

 

SO32-

 

Við þurfum að jafna út hleðslur og því þurfum við 2 Na (þá fást 2+) á móti SO32- (sem er með 2-):

 

2  Na+  +  SO32-  ®  Na2SO3

 

h)

 

Natríumhýdríð

 

Förum í töfluna á bls 225 og finnum hvernig Natríum lítur út (vinstri dálkur):

 

Na+

 

Förum í töfluna á bls 225 og finnum hvernig hýdríð jón lítur út (hægri dálkur):

 

H-

 

Hér er hleðslu fjöldinn jafn + og – og því er lausnin:

 

Na+  +  H-  ®  NaH

 

 


FÁ - ©Sigurlaug Kristmannsdóttir/Höfundarréttaráminning