Nát 123



4.63  4,0 kg massa er llyft 1,5 m.

 

a)  Hversu mikil vinna er framkvæmd gegn þyngdaraflinu?

 

Krafturinn er:

 

Vinnan er:

Þar sem þessi vinna er framkvæmd gegn þyngdaraflinu þá er hún neikvæð:

-58,8J

 

b)     Hver er vinnan þegar hluturinn er færður rólega í sömu stöðu?

 

Þá er vinnan sú sama en formerkið annað, það er:  58,8J


FÁ - ©Sigurlaug Kristmannsdóttir/Höfundarréttaráminning