Til baka 
 
 
Silfur - Ag

 

Sætistala: 47
Atómmassi: 108 u

Bygging atómsins: Silfur atómið hefur 47 róteindir, 47 rafeindir og 108 - 47 = 61 nifteindir. Silfur hefur 5 rafeindabrautir, 2 rafeindir innst síðan 8 síðan 18 síðan 18 og 1 yst.

Nafnið er upprunið úr engilsaxnesku og er dregið af orðinu siolfur sem þýðir silfur og á latínu argentums.

Eftir að mikið silfur fannst 1492 voru opnaðar stórar námur í Mexico, Boliviu og Perú. Einnig finnst silfur í bergi.

Silfur er notað til þess að búa til skartgripið, gyllingar á blöndunartæki, tannlæknar nota silfur sem fyllingar í skemmdir, byssukúlur til að bana varúlfum, verðlaunagripi, hnífapör.

Höfundur: Elín Magnúsdóttir, Nát 123

Fjölbrautaskólinn við Ármúla, febrúar 2003/Sigurlaug Kristmannsdóttir