Til baka 
 
 
Gull - Au

 

Sætistala: 79
Atómmassi: 196,9665 u

Bygging atómsins: P+ 79, e- 79, n0 118

Nafnið á uppruna sinn í Angló-saxnesku, orðið gull. Uppruni merkisins Au er latneska orðið aurum sem þýðir gull.

Gull finnst víða í náttúrunni, oft nálægt efnunum quartz eða pyrite. Gull finnst t.d. í lækjum og námum.

Gull er notað í skartgripi, tannlækningar (þá sem fyllingar í tennur), peninga og ýmislegt skraut.

Forvitnilegt er að vita að gull er frekar linur málmur og oft er bætt efnum í gullið til að gera það harðara. Einnig finnst mér sniðugt að ef allt hreint gull sem fundist hefur í heiminum er sett saman rúmar það ferning sem ar 60ft á allar hliðar.


Heimildir:

http://www.webelements.com http://www2.fa.is/deildir/Efnafraedi/NAT123/sumar/lotukerfid/79.html


Höfundur: Ásdís Erla Erlingsdóttir, Nát 123

Fjölbrautaskólinn við Ármúla, febrúar 2003/Sigurlaug Kristmannsdóttir