Sætistala:
6
Atómmassi:
12,01 u
Bygging
atómsins: Atómið hefur 6 rafeindir, tvær
á innsta hvolfi og fjórar á ysta hvolfi.
Það hefur 4 gildisrafeindir sem myndað tengi við
önnur atóm. Það hefur 6 róteindir
og 6 nifteindir.
Bræðslumark:
3652 gráður á Celsíus
Finnst í
náttúru: kolefni í sólinni, í
stjörnum, halastjörnum og andrúmsloftinu á
flestum reikistjörnum.
Nafnið
er komið af latínu carbo eða charcoal.
Kolefni
er aðallega notað sem eldsneyti til að framleiða
og hita upp hús, en einnig í efnaiðnaði.
Heimildir:
http://ww2.fa.is/deildir/efnafraedi/nat123/h02fjar/lotukerfi/c.html
Höfundur:
Arnar
Magnússon, Nát 123
|